Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Stutt yfirlit yfir helstu hugtök í verkjafræði, ríkjandi skilning á eðli og faraldsfræði verkja.
Læknisfræðileg nálgun á langvinnan verkjavanda, kostir og takmarkanir verkjalyfjameðferðar.
Leiðbeinandi: Ögmundur Bjarnason frá Reykjalundi
Hvar og hvenær: 6. nóv 13:00-14:00 – Vefnámskeið