HSN – Heilabilun – Vefnámskeið

Þetta námskeið er ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Í fræðslunni verður m.a. fjallað umönnun og samskipti við einstaklinga með heilabilun. Jafnframt verður farið yfir hvaða breytingar geta verið vísbending um að um heilabilun sé að ræða og hvað er þá til ráða.

Leiðbeinandi: Hulda Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og heilabilunarráðgjafi á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Hvar og hvenær: 

15.nóvember. 14:00-16:00