Farið verður yfir hagnýt atriði við munnhirðu og aðstoð við munnhirðu skjólstæðinga.
Farið yfir útlit og meðferð við tannholdsbólgu, tannlos, skemmdir, tanngervi, munnþurrk, sveppasýkingu, andremmu, matarsöfnun, sársauka og kyngingu.
Fjallað um nálgun einstaklinga og aðstandenda.
Markmið og mögulegar tannlæknameðferðir.