HSN – Teymi og teymisvinna

Þetta námskeið er ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Markmið: Að loknu námskeiðinu þekkir starfsfólk leiðir til að bæta

samstarf, auka traust innan teyma og þar með verða

sáttara í starfi.

Lýsing:

Teymi, teymisvinna, samvinna í okkar vinnuumhverfi

Traust (sálrænt öryggi),  ásetningur, ábyrgð, samkennd og gleði í samskiptum

Fyrirkomulag: Fyrirlestrar, æfingar og umræður.

Leiðbeinandi: Örn Haraldsson, Teymisþjálfari og PCC markþjálfi

Hvar og hvenær:

21. september kl. 9-12 – Vinnustofa 1 – Staðkennt – Akureyri

12. október kl. 13-15 – Vinnustofa 2 – Eftirfylgni á zoom