Í blíðu og stríðu með okkur sjálfum- Vefnámskeið

Hugvekja um mikilvægi þess að standa með okkur sama hvað á dynur.

Umræða um túlkun upplýsinga – hvaða gleraugu settum við upp í morgun og hvaða gleraugu er okkur tamast að nota? Hugleiðingar um hvað drífur okkur áfram og persónuleg gildi. Hver eru skilaboðin til okkar sjálfra ef illa gengur og hvernig getum við ræktað ný og jákvæðari viðhorf?

Leiðbeinandi : Rakel Heiðmarsdóttir.

Hvar og hvenær: Vefnámskeið – 6.október. 17:00-18:00

Lengd: 1.klst.

Verð: 12.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.