Jólaborðið

Lýsing: Viltu bjóða upp á heimatilbúna rétti til að bjóða upp á í kringum hátíðirnar ?
Skemmtilegt er að búa til sína eigin rétti og meðlæti á jólaborðið.
Á námskeiðinu verður búið til paté, lifrarkæfa, hátíðarsíld, grafin fiskur og kjöt. Meðlæti og sósur sem falla vel að þessum réttum eins og Cumberland sósa, remúlaði, graflaxsósa, sultaður laukur, rauðkál og sykrað hvítkál.
Þátttakendur taka með sér heim afurðir dagsins

Hvar og hvenær:

9.des. 9:00-17:00.  í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 27.500 kr.* 

Leiðbeinandi: Þórhildur Jónsdóttir, matreiðslumeistari

*ATH: Við viljum gjarnan vekja athygli á því að mjög mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína rausnarlega til þess að taka þátt í þessum námskeiðum þannig að hafðu samband við okkur eða beint við stéttarfélag þitt til þess að fá meiri upplýsingar.