Jólafernan er námskeið í 4 hlutum. Fyrsti hlutinn er skreyting á jólakrukkum. Hægt er að skrá sig á einn eða alla viðburðina.
Dag og tímasetning:
18. nóvember-Jólakrukkur
Verð: 2000 kr
Kennt á Sauðárkróki
Kennari er Ásta Búadóttir ásamt starfsfólki Farskólans
