Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.
Þú lærir hvernig á búa til smyrsl með einföldum hráefnum og búnaði einnig að nota íslenska jurtir.
Allt hráefni á staðnum. Námskeiðsgögn ásamt uppskriftum innifalið. Allir fá prufu með sér heim.