Jurtasmyrsl og krem – Staðkennt

Námskeiðið er fyrir starfsfólk  Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins.

Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.
Þú lærir hvernig á búa til smyrsl með einföldum hráefnum og búnaði einnig að nota íslenska jurtir.
Allt hráefni á staðnum. Námskeiðsgögn ásamt uppskriftum innifalið. Allir fá prufu með sér heim.

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir 

Hvar og hvenær: 2.mars 18-21

Lengd: 3.klst