Námskeið í FabLab vorið 2023 – Fjölmennt, fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lýsing: Á námskeiðinu lærir þú að  nota 3D teikniforritið Tinkercad og prenta út það sem þú teiknar. Þú velur einnig önnur verkefni sem þú vilt vinna í samráði við leiðbeinanda.

Leiðbeinandi: Karítas Björnsdóttir.                 

Hvenær: Föstudagana 17. og 24. febrúar, 3., 10. og 17. mars á milli kl. 10:00 og 12:00.

Hvar: Í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki.

Verð: 7.500 kr. Allt efni er innifalið.

Skráning: Skráning í síma 455 – 6010 eða á farskolinn@farskolinn.is.

Verkefnastjóri er Bryndís Kristín Þráinsdóttir.

 

Frá námskeiði Fjölmenntar 2021