Pate- og kæfugerð

Lýsing: Þátttakendur læra að búa til hinar ýmsu gerðir af pate og kæfum,  bæði úr lifur og kjöti. Þátttakendur taka afurðir námskeiðsins með sér heim að námskeiði loknu.

Leiðbeinandi: Þórhildur Jónsdóttir. 

Hvar og hvenær: 24. janúar kl. 10:00 – 16:00 í Vörusmiðjunni á Skagaströnd.

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 7 klst

Verð: 14.900 kr*

*ATH. Félagsmenn í Öldunni og félagsmenn í Samstöðu sem tilheyra starfsmenntasjóðunum ríkis- sveita-, lands- og sjómennt geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu.