Samskipti við erfiða einstaklinga

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Lýsing:

Fræðsla ætluð móttökuriturum og skrifstofufólki.

Fjallað um samskipti við fólk í síma, leiðir til að taka erfið samtöl ekki inn á sig og taka vinnuna ekki með sér heim.

Leiðbeinandi: Sálfræðingur hjá HSN

Fjarnámskeið, dagur og tími: 23. nóvember frá kl. 16.00-17.30