Fjölmennt – Smíðar

Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Smíðar með Óskari – framhald.

Þetta námskeið er framhald frá því á vorönn 2020.

Markmið: Að námskeiði loknu hefur þú kynnst því hvernig maður hannar hlut áður en smíði hefst. Þú hefur einnig lært hvernig á að meðhöndla þau tæki og tól sem notuð eru við smíði þeirra hluta sem þú smíðar á námskeiðinu. 

Leiðbeinandi: Óskar Már Atlason, smiður og kennari við FNV.

Skráningar í síma 455 – 6010.