Skagafjörður -Norðurljós – Tungl og Stjörnur – Vefnámskeið

Námskeiðið er fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins.

Fjallað verður um fræðin á bak við norðurljósin og norðurljósaspár, sem og allt það helsta sem sjá má með berum augum á næturhimninum þegar norðurljósin sýna sig ekki. Sagt verður frá stjörnum, stjörnumerkjum og fleiri forvitnilegum fyrirbærum.

Leiðbeinandi: Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur, stjörnufræðikennari, vísindamiðlari og rithöfundur.

Hvar og hvernær: Vefnámskeið 31.janúar. kl. 13:00-15:00