Skagafjörður – Tíu leiðarvísar að farsælu lífi  – Vefnámskeið

Námskeiðið er fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins.

Í metsölubókinni The Gifts of Imperfections greinir Dr Brené Brown frá því sem einkennir fólk sem lifir farsælu lífi. Á námskeiðinu er fjallað um leiðarvísana tíu og ljónin í veginum.

Leiðbeinandi :  Ragnhildur Vigfúsdóttir er markþjálfi (PCC) með MA í sögu og safnfræðum frá NYU, diploma í starfsmannastjórnun og í jákvæðri sálfræði frá EHÍ, Certified Designing Your Life Coach og Certified Dare to Lead™ Facilitator. Hún hefur flutt fjölda fyrirlestra fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök og haldið vinnustofur og námskeið um sterkari teymi, stjórnendaeflingu og það hvernig hægt er að hanna líf sitt.

Hvar og hvenær: Vefnámskeið – 21. september, frá kl. 17.00-20.00

Lengd: 3.klst.