Söltun og reyking – Kjölur

Lýsing:Farið verður í mismunandi söltunaraðferðir, sprautun, pæklun, þurrsöltun. Námskeiðið er að hluta bóklegt og síðan sýnikennsla og fólki leyft að spreyta sig.

Hvar og hvenær:

25.nóv 9:00-12:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 3 klst

Verð: 13.500* (Ath. Sýnikennsla)

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson

*ATH: Kjölur stéttarfélag bíður félagsmönnum sínum á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu.