Lýsing:Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu tegundir súrmats, framleiðslu hans og verkun.
Þátttakendur útbúa sinn eigin súrmat (slátur, sviðasultu, lundabagga og punga) í fötu sem þeir fara með heim að námskeiði loknu.
Hvar og hvenær: 14.október í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
Fjöldi: 6 þátttakendur
Lengd: 8 klst
Verð: 26.900.* (Ath. Þátttakendur taka með sér fötu af súrmat heim)
Leiðbeinandi: Sigfríður Halldórsdóttir
*ATH: Kjölur stéttarfélag bíður félagsmönnum sínum á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu.