Lýsing: Hver þátttakandi fær sitthvort stykkið og úrbeinar undir leiðsögn. Sýndar verða mismunandi leiðir á frágangi afurða sem þátttakendur taka með sér af námskeiðinu.
Hvar og hvenær:
11.nóvember 13:00-18:00. Í vörusmiðju BioPol á Skagaströnd
Fjöldi: 6 þátttakendur
Verð: 25.900* kr.
Leiðbeinandi: Páll Friðriksson
*ATH: Við viljum gjarnan vekja athygli á því að mjög mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína rausnarlega til þess að taka þátt í þessum námskeiðum þannig að hafðu samband við okkur eða beint við stéttarfélag þitt til þess að fá meiri upplýsingar.