Úrbeining á nautgrip

Lýsing: Þátttakendur vinna tveir og tveir saman að úrbeiningu á 1/2 nautgripaskrokk. Farið verður í mismunandi nýtingar möguleika ásamt frágangi og fullvinnslu afurðarinnar.
Þátttakendur geta komið með sinn eigin nautaskrokk eða keypt skrokk á námskeiðinu (þarf að panta).

Hvar og hvenær: 18-19.febrúar 2023. 9:00-17:00 hvorn dag.

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 59.900.* kr (Ath. Hráefni er ekki innifalið í verðinu)

Leiðbeinendur: Páll Friðriksson og Sigfríður Halldórsdóttir

*ATH: Við viljum gjarnan vekja athygli á því að mjög mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína rausnarlega til þess að taka þátt í þessum námskeiðum þannig að hafðu samband við okkur eða beint við stéttarfélag þitt til þess að fá meiri upplýsingar.