Út í heim með húsaskiptum

Á þessu námskeiði eru húsaskipti kynnt fyrir þátttakendum. Farið er yfir það hvernig húsaskipti fara fram og ávinningurinn og áhættan af slíkum ferðamáta metin.   

Leiðbeinandi : Snæfríður Ingadóttir, fjölmiðlakona sem hefur búið á Tenerife og skrifað fjölmargar ferðabækur og handbók um búsetu á Spáni. 

Hvar og hvenær: Vefnámskeið – 16. nóvember 17.00-19.00

Lengd: 2. klst.

Verð: 14.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.