Veður- og loftslagsbreytingar á Íslandi, einkum norðanlands – Vefnámskeið

Skoðaðar verða helstu kenningar og ástæður loftslagshlýnunar af mannavöldum og óljós tengsl þeirra við sveiflur í veðurfari. Hver er munurinn á loftslagi og veðri? Eru illviðri tíðari en áður? Fara lægðirnar aðrar leiðir en áður? Eða eru verða stórrigningar með skriðum eða skriððuhætt tíðari nú en áður? M.a. spurningar sem reynt verður að svara. Ekki síður þeirri hvort loftslagsbreytingar af mannavöldum séu „hræðsluáróður vísandafólks „og „illra áttaðra“ stjórnmálamanna? Dæmi verða einkum tekin af mælingum norðanlands og horft til breytinga/sveiflna í sjávarhita og heimsóknum hafíss úr norðri

Leiðbeinandi: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur 

Hvar og hvenær: 26.apríl kl 17:00-19:00

Lengd: 2.klst.

Verð: 12.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.