Sumarfrí í Farskólanum

Nú eru starfsmenn Farskólans komnir í langþráð sumarfrí. Öllum er velkomið að senda tölvupóst á farskolinn@farskolinn.is ef fólk á erindi. Farskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst. Starfsmenn óska þess að sumarið verði ánægjulegt hjá öllum íbúum á Norðurlandi vestra. Njótum sumarsins. Klukkan minnir á hversu dýrmætir tíminn er.

Sumarfrí í Farskólanum

Nú eru starfsmenn Farskólans komnir í langþráð sumarfrí. Öllum er velkomið að senda tölvupóst á farskolinn@farskolinn.is ef fólk á erindi. Farskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst. Starfsmenn óska þess að...

Náms- og starfsráðgjöf
Raunfærnimat
Fyrirtækjafræðsla

Næstu námskeið

Úrbeining á kind

Námskeið 1: 24.september – leiðbeinandi Sigfríður Halldórsdóttir Námskeið 2: 9.október – leiðbeinandi Páll Friðriksson

Lesa nánar

Kíktu við

Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 9 og 16

Faxatorg Sauðárkróki

Hringdu

Við getum svarað öllum spurningum í gegnum síma

455-6010/455-6011

Sendu okkur póst

Við svörum öllum tölvupóstum eins fljótt og auðið er

farskolinn@farskolinn.is