Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur fengið styrk úr ERASUS+, styrkjaáætlun ESB, til að fara í kynningarferð til Ítalíu á Terra madre matarhandverkssýninguna, með allt að 20 bændur/smáframleiðendur.
Bændur, smáframleiðendur á Norðurlandi vestra, Farskólinn og TERRA MADRE á Ítalíu 26. – 30. september 2024
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur fengið styrk úr ERASUS+, styrkjaáætlun ESB, til að fara í kynningarferð til Ítalíu á Terra madre matarhandverkssýninguna, með allt að 20 bændur/smáframleiðendur.
Næstu námskeið
Hefst í byrjun september og kennt mánudaga og miðvikudaga 18:00-20:10
16.sept Blönduósi 17:00-20:00 17.sept Skagaströnd 17:00-20:00 18.sept Sauðárkróki 17:00-20:00 19.sept Hvammstanga 17:00-20:00
Íslenska 2 er fyrir þá sem hafa lokið íslensku 1 eða tala og skilja svolítið í íslensku. This seminar is for those who have finished Icelandic as a second language I and/or those who have some knowledge in Icelandic. Will
Íslenska 3 er fyrir þá sem tala og skilja nokkra íslensku og þá sem lokið hafa íslensku 1 og 2. For those who have finished Icelandic as a second language 2 and/or those who have good understanding and knowledge in
Íslenska 4 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja nokkra íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 3 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taught
Íslenska 1 er fyrir algjöra byrjendur í íslensku. Kennt tvö kvöld í viku á haustönn 2024 This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more. Will be taught two nights a
3. okt - Sauðárkrókur, kl. 16.30-18.30 7. okt – Skagaströnd, kl. 16.30-18.30 8. okt – Blönduós, kl. 16.30-18.30 9. okt – Hvammstangi, kl. 16.30-18.30
Kíktu við
Skrifstofan er opin alla virka
daga milli klukkan 9 og 16
Sendu okkur póst
Við svörum öllum tölvupóstum
eins fljótt og auðið er
fréttir
-
Bændur, smáframleiðendur á Norðurlandi vestra, Farskólinn og TERRA MADRE á Ítalíu 26. – 30. september 202420. August, 2024/0 Comments
-
Íslenska fyrir útlendinga – Icelandic for foreigners15. August, 2024/
-
Stuttar fréttir af vorönn 202416. July, 2024/
-
Nýr verkefnastjóri til Farskólans13. June, 2024/