Vorfundur Farskólans haldinn að Hólum í Hjaltadal að þessu sinni

Vorfundur Farskólans var haldinn 23. júní að Hólum í Hjaltadal. Þema fundarins var að þessu sinni: samfélagsábyrgð og sýnileiki. Fundargestir veltu fyrir sér helstu verkefnum Farskólans, samfélagsábyrgð skólans í verki og hvort Farskólinn væri vel sýnilegur á starfssvæði sínu. Vinnu fundarins stýrði Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV. Ekki var að heyra annað en að fundargestir […]

Náms- og starfsráðgjöf
Raunfærnimat
Fyrirtækjafræðsla

Næstu námskeið

Úrbeining á kind

Námskeið 1: 24.september – leiðbeinandi Sigfríður Halldórsdóttir Námskeið 2: 9.október – leiðbeinandi Páll Friðriksson

Lesa nánar

Kíktu við

Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 9 og 16

Faxatorg Sauðárkróki

Hringdu

Við getum svarað öllum spurningum í gegnum síma

455-6010/455-6011

Sendu okkur póst

Við svörum öllum tölvupóstum eins fljótt og auðið er

farskolinn@farskolinn.is