Frá árinu 2002 hefur Farskólinn ásamt sveitarfélögum á Norðurlandi vestra veitt háskólum á Íslandi þjónustu í formi aðstöðu fyrir fjarnemendur til náms og prófatöku. Frá þeim tíma hafa verið starfrækt námsver og námsstofur á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra.
Nú stendur yfir prófatörn í námsverunum. Farskólinn gegnir hlutverki prófamiðstöðvar á Norðurlandi vestra.
Frá árinu 2002 hefur Farskólinn ásamt sveitarfélögum á Norðurlandi vestra veitt háskólum á Íslandi þjónustu í formi aðstöðu fyrir fjarnemendur til náms og prófatöku. Frá þeim tíma hafa verið starfrækt...
Næstu námskeið
Íslenska með áherslu á talað mál. Námskeið hefst um leið og þátttöku hefur verið náð. Icelandic with emphasis on spoken language. The course starts when 8 people have registered.
Íslenska 1 er fyrir algjöra byrjendur í íslensku. Kennt tvö kvöld í viku á haustönn 2023. This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more. Will be taught two nights a
Íslenska 2 er fyrir þá sem hafa lokið íslensku 1 eða tala og skilja svolítið í íslensku. This seminar is for those who have finished Icelandic as a second language I and/or those who have some knowledge in Icelandic. Will
Íslenska 3 er fyrir þá sem tala og skilja nokkra íslensku og þá sem lokið hafa íslensku 1 og 2. For those who have finished Icelandic as a second language 2 and/or those who have good understanding and knowledge in
Íslenska 4 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja nokkra íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 3 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taught
Hefst 23.október. Kennt mánudaga og miðvikudaga 18:00-20:00. Endar 29.nóv.
Kíktu við
Skrifstofan er opin alla virka
daga milli klukkan 9 og 16
Sendu okkur póst
Við svörum öllum tölvupóstum
eins fljótt og auðið er
fréttir
-
Nú stendur yfir prófatörn í námsverunum. Farskólinn gegnir hlutverki prófamiðstöðvar á Norðurlandi vestra.4. December, 2023/0 Comments
-
-
Heimsóknarvika – Farskólinn í námsverunum. Námskeið í konfektgerð.13. November, 2023/
-
Ævintýra lærdómsferð til Eldrimner – matarhandverksskóla í Svíþjóð16. October, 2023/