Farskólinn býður fyrirtækjum og stofnunum upp á fjölbreytta þjónustu. Sem dæmi um þjónustu má nefna greiningu á fræðsluþörfum, ráðgjöf í tengslum við fræðslu og skipulag og utanumhald námskeiða. Þjónusta Farskólans er aðlöguð að hverju fyrirtæki eða stofnun fyrir sig.
 
Vertu í sambandi við okkur í síma 455-6010 eða á netfangið farskolinn@farskolinn.is og við finnum lausn fyrir þitt fyrirtæki.