Farskólinn býður fyrirtækjum og stofnunum upp á ,,Fræðslustjóra að láni“ í samvinnu við starfsmenntasjóði. Ráðgjafi Farskólans fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál innan fyrirtækisins eða stofnunarinnar og dregur fram það sem vel er gert og það sem betur má fara og gerir í framhaldinu greiningu á fræðsluþörfum.

Hægt er að sækja um styrk til verkefnisins og aðstoða starfsmenn Farskólans við umsóknina ef óskað er eftir því.

Frekari upplýsingar veita markvissráðgjafar Farskólans: