Stjórn Farskólans – miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra er kosin á aðalfundi samkvæmt skipulagsskrá. Fimm menn sitja í stjórn. Einn stjórnarmaður og einn til vara frá eftirtöldum aðilum: Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Hólaskóla-háskólanum á Hólum, fyrirtækjum/stofnunum, stéttarfélögum og sveitarfélögum sem aðild eiga að skólanum.

Stjórn Farskólans (aðalmenn) 2023 – 2025 skipa:

  • Hólmfríður Sveinsdóttir fyrir hönd Hólaskóla – háskólans á Hólum.
  • Ingileif Oddsdóttir, fyrir hönd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
  • Guðmundur Finnbogason frá Samstöðu, fyrir hönd stéttarfélaga.
  • Kristófer Már Maronsson, Skagafirði, fyrir hönd sveitarfélaga.
  • Kristrún Snjólfsdóttir, frá HSN,  fyrir hönd fyrirtækja/stofnana