Íslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu

23. janúar, 2023

Farskólinn er aðili að Símennt - samtökum fræðslu og símenntunarmiðstöðva á Íslandi. Formaður Símenntar kynnti fyrir ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir Símenntar um tækifæri og leiðir til að efla íslenskukennslu fyrir útlendinga. Opnið fréttina.

Lesa nánar

Raunfærnimati fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga lokið í Skagafirði

29. desember, 2022

Þann 19. desember lauk frábæru raunfærnimatsverkefni hjá Farskólanum. Sjö starfsmenn sundlauga og íþróttahúsa í Skagafirði luku raunfærnimati á móti námskránum ,,Sundlaugarvörður" og ,,starfsmaður í íþróttahúsi". Námskrárnar eru hvor um sig 200 klst að lengd og ígildi 10 framhaldsskólaeininga.

Lesa nánar

Jólakveðja frá Farskólanum.

24. desember, 2022

Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs.

Lesa nánar

Hann á afmæli í dag … Farskólinn er 30 ára í dag.

9. desember, 2022

Í dag fagnar Farskólinn 30 ára afmæli. Á þessum degi eða 9. desember árið 1992 var stofnfundur Farskólans haldinn á Sauðárkróki.

Lesa nánar

Fréttir úr starfinu – Háskólapróf – raunfærnimat

2. desember, 2022

Þessa dagana mæta háskólanemendur í námsverin á Norðurlandi vestra til að taka sín próf. Raunfærnimat fyrir starfsfólk sundlauga og íþróttahúsa er framundan í Húnavatnssýslum. Verkefninu er lokið í Skagafirði.

Lesa nánar

Háskólabrú á Sauðárkróki

22. nóvember, 2022

Miðvikudaginn 30. nóvember verður Keilir með opinn kynningarfund um Háskólabrú í Farskólanum á Sauðárkróki og hvetjum við alla sem hafa hug á frekara námi að mæta. Kynningin byrjar kl. 17.00 og eru allir velkomnir.

Lesa nánar

Farskólinn auglýsir eftir metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa

17. október, 2022

Farskólinn óskar eftir metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa í fjölbreytt og áhugaverð verkefni á Norðurlandi vestra.

Lesa nánar

Allt starfsfólk grunnskólanna á Norðurlandi vestra kom saman í Skagafirði föstudaginn 30. september.

1. október, 2022

Starfsfólk skólanna hittist árlega á sameiginlegum fundi.

Lesa nánar

Fjölsóttur haustfundur SÍMENNTAR – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva haldinn á Akureyri

29. september, 2022

Tæplega hundrað þátttakendur sóttu fundinn

Lesa nánar

Stjórnarfundur í Farskólanum – námskeið í matarhandverki ganga vel – afmælisár framundan.

23. september, 2022

Stjórnarfundur í Farskólanum. Námskeið í matarhandverki ganga vel. Skráningar standa yfir í íslensku fyrir fólk ef erlendu bergi brotið og önnur námskeið eins og fyrir Fjölmennt.

Lesa nánar