Farsæl samvinna Farskólans og stéttarfélaga

11. janúar, 2022

Árið 2013 hófst farsælt samstarf Farskólans og stéttarfélaga á Norðurlandi vestra um fræðslu fyrir félagsmenn þeirra. Búið er að ákveða tíu námskeið á vorönn og hér á myndinni til hliðar má sjá hvaða námskeið eru í boði á vorönn 2022.

Lesa nánar

Fréttir af námskeiðum í samstarfi við Fjölmennt – fullorðinsfræðslu fatlaðra

11. nóvember, 2021

Námskeiðin eru í boði um allt Norðurland vestra. Heimsfaraldurinn hefur sett mark sitt á þátttöku á námskeiðum fyrir fólk með fötlun.

Lesa nánar

Raunfærnimat í almennri starfshæfni fer fram í nóvember hjá Farskólanum. Fimmtán pláss eru í boði í þessari lotu.

1. nóvember, 2021

Raunfærnimat í almennri starfshæfni er í boði hjá Farskólanum í nóvember. Fimmtán pláss eru laus. Raunfærnimat kostar ekkert, annað en smá vinnu í formi sjálfsskoðunar. Sjá nánar í frétt.

Lesa nánar

Námskeið fyrir fatlaða hafin eftir nokkurt hlé.

20. október, 2021

Námskeið fyrir fatlað fólk, í samstarfi við Fjölmennt eru loksins farin af stað hjá Farskólanum. Námskeiðum var nánast sjálfhætt í heimsfaraldrinum.

Lesa nánar

Mikill áhugi á íslenskunámskeiðum á haustönn

14. október, 2021

Mikill áhugi er á íslenskunámskeiðum fyrir útlendinga á Norðurlandi vestra þetta haustið. Sex námskeið voru haldin á vorönn 2021 og það stefnir í fimm ný námskeið á haustönn. Þetta eru ánægjuleg tíðindi. Sjá nánar í frétt:

Lesa nánar

Enska, danska, stærðfræði og íslenska fyrir fullorðna námsmenn

4. október, 2021

Grunnmennt hentar vel fyrir þá sem eru að hefja nám í framhaldsskóla aftur eftir hlé eða þá sem stunda helgarnám í iðngreinum og eiga bóklegu greinarnar eftir.

Lesa nánar

Nám og námskeið fyrir bændur og aðra áhugasama um matvælavinnslu

15. september, 2021

Bændur og aðrir sem hafa áhuga á matvælavinnslu geta nú sótt fjölda námskeiða. Haustið er akkúrat rétti tíminn til að skella sér á námskeið.

Lesa nánar

Hvað veistu um raunfærnimat?

7. september, 2021

Námsvísir Farskólans er á leiðinni. Hann kemur í hús í næstu viku. Þar verða námsleiðir framhaldsfræðslunnar auglýstar ásamt raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Einnig námskeið í íslensku og fyrir fólk úti í atvinnulífinu, sem og aðra áhugasama. Hér má sjá pistil framkvæmdarstjóra.

Lesa nánar

Undirbúningur fyrir haustönn kominn á fulla ferð

10. ágúst, 2021

Eftir gott sumarfrí eru starfsmenn mættir til vinnu í Farskólann. Undirbúningur haustsins stendur nú yfir. Framundan eru ýmis námskeið tengd stéttarfélögunum, HSN og sveitarfélaginu Skagafirði ásamt því að fjögur íslenskunámskeið hefjast í september. Skráningar standa yfir í vottuðu námsleiðina Grunnmennt, þar sem kenndar verða námsgreinarnar íslenska, stærðfræði, enska og danska. Ákveðið hefur verið að bjóða […]

Lesa nánar

Sumarfrí í Farskólanum

1. júlí, 2021

Nú eru starfsmenn Farskólans komnir í langþráð sumarfrí. Öllum er velkomið að senda tölvupóst á farskolinn@farskolinn.is ef fólk á erindi. Farskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst. Starfsmenn óska þess að sumarið verði ánægjulegt hjá öllum íbúum á Norðurlandi vestra. Njótum sumarsins. Klukkan minnir á hversu dýrmætir tíminn er.

Lesa nánar