Jólakveðjur frá Farskólanum

21 des 2020

Við í Farskólanum óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Árið hefur verið í meira lagi óvenjulegt fyrir fræðslu- og símenntunarmiðstöð, eins og Farskólann. Þrátt fyrir það hefur okkur tekist að skipuleggja og halda utan um námskeið af öllu tagi, boðið upp á […]

Lesa nánar

Nýjar fréttir af sóttvörnum

06 okt 2020

Hertar sóttvarnarreglur í Farskólanum samkvæmt minnisblaði sóttvarnarlæknis frá 3. október 2020.

Lesa nánar

Breyttar sóttvarnaráherslur – grímuskylda

21 sep 2020

Nú ber nemendum, kennurum og öðru starfsfólki framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu skylda til að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi.

Lesa nánar

Ný heimasíða tekin í notkun hjá Farskólanum

03 sep 2020

Ný heimasíða hefur verið tekin í notkun. Við erum enn að læra á hana. Hún á eftir að nýtast okkur vel í framtíðinni.

Lesa nánar

Um skólahald í Farskólanum vegna COVID – 19

20 ágú 2020

Nýjar leiðbeiningar frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu – Farskólinn ber ábyrgð á að farið sé eftir sóttvarnarreglum sem eru í gildi hverju sinni um öryggi og velferð námsmanna, leiðbeinenda og starfsfólks.

Lesa nánar
Starfsfólk Farskólans vorið 2020

Sumarfrí í Farskólanum er hafið

05 júl 2020

Starfsfólk Farskólans verður í sumarfríi fram yfir verslunar- mannahelgina. Njótum öll sumarsins

Lesa nánar
Frá aðalfundi 2020

Aðalfundur Farskólans haldinn 8. júní

10 jún 2020

Þátttakendur á námskeiðum árið 2019 voru samtals 1557. Konur voru 1027 og karlar voru 530. Samtals voru haldin 120 námskeið og fyrirlestrar á árinu 2019. Árið 2019 voru þátttakendur á námskeiðum Farskólans 1557 að tölu. Konur voru 1027 og karlar voru 530. Kennslustundir voru 1917 og nemendastundir voru 21 þúsund. Meðaldur þátttakenda var 45 ár, […]

Lesa nánar
Námskeiðið ,,Að lesa og skrifa á íslensku"

Námskeið haustsins farin að tínast inn á heimasíðuna

02 jún 2020

Nám og þjálfu í almennum bóklegum greinum fer af stað í september. Smátt og smátt er starfið í Farskólanum að færast í eðlilegt horf. Í samkomubanninu hafði Farskólinn, ásamt góðum nágrönnum okkar hjá SÍMEY,  frumkvæði að og skipulagði samtals 10 námskeið sem öll voru haldin á vefnum. Sum voru haldin oftar en einu sinni. Góður […]

Lesa nánar
Hópurinnn í Varmahlíð

Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað

24 apr 2020

Grunnskólakennarar í Varmahlíð á fyrirlestri um ,,Að setja sér mörk“. Tæknin þjónar okkur vel á þessum tímum og er komin til að vera. Vefnámskeiðin sem Farskólinn hefur boðið upp á í samstarfi við SÍMEY, SSNV og stéttarfélögin hafa gengið vel. Framundan eru fyrirlestrar um kvíða barna og unglinga, að rækta sitt eigið grænmeti, um samskipti […]

Lesa nánar
Farskolinn

Ný vefnámskeið hjá Farskólanum – þátttakendur þurfa ekki að greiða fyrir að taka þátt

17 apr 2020

Farsælt samstarf Farskólans, SSNV, stéttarfélaga og SÍMEY heldur áfram. Við í Farskólanum höldum ótrauð áfram að bjóða upp á fyrirlestra á þessum skrýtnu tímum sem við lifum. Í boði eru fimm ný námskeið: Jákvæð andleg orka á tímum óvissu Kvíði barna og unglinga á tímum Covid Ræktaðu þitt eigið grænmeti Samskipti í samkomubanni Vellíðan heima […]

Lesa nánar