Íslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu
Farskólinn er aðili að Símennt - samtökum fræðslu og símenntunarmiðstöðva á Íslandi. Formaður Símenntar kynnti fyrir ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir Símenntar um tækifæri og leiðir til að efla íslenskukennslu fyrir útlendinga. Opnið fréttina.
Lesa nánarRaunfærnimati fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga lokið í Skagafirði
Þann 19. desember lauk frábæru raunfærnimatsverkefni hjá Farskólanum. Sjö starfsmenn sundlauga og íþróttahúsa í Skagafirði luku raunfærnimati á móti námskránum ,,Sundlaugarvörður" og ,,starfsmaður í íþróttahúsi". Námskrárnar eru hvor um sig 200 klst að lengd og ígildi 10 framhaldsskólaeininga.
Lesa nánarJólakveðja frá Farskólanum.
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs.
Lesa nánarHann á afmæli í dag … Farskólinn er 30 ára í dag.
Í dag fagnar Farskólinn 30 ára afmæli. Á þessum degi eða 9. desember árið 1992 var stofnfundur Farskólans haldinn á Sauðárkróki.
Lesa nánarFréttir úr starfinu – Háskólapróf – raunfærnimat
Þessa dagana mæta háskólanemendur í námsverin á Norðurlandi vestra til að taka sín próf. Raunfærnimat fyrir starfsfólk sundlauga og íþróttahúsa er framundan í Húnavatnssýslum. Verkefninu er lokið í Skagafirði.
Lesa nánarHáskólabrú á Sauðárkróki
Miðvikudaginn 30. nóvember verður Keilir með opinn kynningarfund um Háskólabrú í Farskólanum á Sauðárkróki og hvetjum við alla sem hafa hug á frekara námi að mæta. Kynningin byrjar kl. 17.00 og eru allir velkomnir.
Lesa nánarFarskólinn auglýsir eftir metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa
Farskólinn óskar eftir metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa í fjölbreytt og áhugaverð verkefni á Norðurlandi vestra.
Lesa nánarAllt starfsfólk grunnskólanna á Norðurlandi vestra kom saman í Skagafirði föstudaginn 30. september.
Starfsfólk skólanna hittist árlega á sameiginlegum fundi.
Lesa nánarFjölsóttur haustfundur SÍMENNTAR – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva haldinn á Akureyri
Tæplega hundrað þátttakendur sóttu fundinn
Lesa nánarStjórnarfundur í Farskólanum – námskeið í matarhandverki ganga vel – afmælisár framundan.
Stjórnarfundur í Farskólanum. Námskeið í matarhandverki ganga vel. Skráningar standa yfir í íslensku fyrir fólk ef erlendu bergi brotið og önnur námskeið eins og fyrir Fjölmennt.
Lesa nánar