Nú er háskólaprófin hafin á Norðurlandi vestra. Það eru allir háskólanemendur velkomnir í námsverin til að taka sín próf. Farskólinn heldur ekki skrá yfir þá nemendur sem ekki flokkast sem fjarnemendur. Þeir nemendur verða að hafa samband við sinn skóla, vilji þeira taka prófin í sinni heimabyggð, með góðum fyrirvara. Tengiliður vegna háskólaprófa er Jóhann Ingólfsson. Síminn hjá honum er: 455 – 6011.