Read more about the article Stuttar fréttir af vorönn 2024
Námsmeyjar á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú vorið 2024

Stuttar fréttir af vorönn 2024

Námskeiðssókn var góð á vorönn 2024. Fimm vottaðar námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins voru kenndar. Þær voru: Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú, Grunnmennt, Ferðaþjónusta 1 (tvö námskeið) og Uppleið eða HAM, hugræn atferlismeðfeð.

Continue ReadingStuttar fréttir af vorönn 2024
Read more about the article Skráningar eru hafnar á íslenskunámskeið vorannar – You can register for an Icelandic course
Ljósmynd tekin á Hofsósi við útskrift úr íslensku 1.

Skráningar eru hafnar á íslenskunámskeið vorannar – You can register for an Icelandic course

Í boði eru íslenska 1 - 3 á helstu þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra; Hvammstanga, Blönduósi og á Sauðárkróki. Courses in Icelandic 1 - 3 in Hvammstangi, Blönduós and Sauðárkrókur.

Continue ReadingSkráningar eru hafnar á íslenskunámskeið vorannar – You can register for an Icelandic course
Read more about the article Nú stendur yfir prófatörn í námsverunum. Farskólinn gegnir hlutverki prófamiðstöðvar á Norðurlandi vestra.
Bjarney, Erna og Kristín nemendur í hjúkrunarfræði læra undir próf (klásus).

Nú stendur yfir prófatörn í námsverunum. Farskólinn gegnir hlutverki prófamiðstöðvar á Norðurlandi vestra.

Frá árinu 2002 hefur Farskólinn ásamt sveitarfélögum á Norðurlandi vestra veitt háskólum á Íslandi þjónustu í formi aðstöðu fyrir fjarnemendur til náms og prófatöku. Frá þeim tíma hafa verið starfrækt námsver og námsstofur á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra.

Continue ReadingNú stendur yfir prófatörn í námsverunum. Farskólinn gegnir hlutverki prófamiðstöðvar á Norðurlandi vestra.

Allt komið

Ekkert meira efni til