Halldór B. Gunnlaugsson er nýr framkvæmdastjóri Farskólans
Stjórn Farskólans - miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra hefur ráðið Halldór B. Gunnlaugsson sem nýjan framkvæmdastjóra Farskólans.
Stjórn Farskólans - miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra hefur ráðið Halldór B. Gunnlaugsson sem nýjan framkvæmdastjóra Farskólans.
Á vorönn voru haldin fimm námskeið hjá Farskólanum í íslensku. Gert er ráð fyrir þremur til fjórum námskeiðum á haustönn 2024. During the spring semester, five courses were held at Farskólinn in Icelandic. Three to four courses are expected in the fall semester of 2024
Námskeiðssókn var góð á vorönn 2024. Fimm vottaðar námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins voru kenndar. Þær voru: Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú, Grunnmennt, Ferðaþjónusta 1 (tvö námskeið) og Uppleið eða HAM, hugræn atferlismeðfeð.
Þórhildur M. Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri til Farskólans. Þórhildur er matreiðslumeistari að mennt og með BA í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum, auk þess sem hún hefur lokið verkefnastjórnun og leiðtoganámi
Þann 16. maí var aðalfundur Farskólans haldinn. Ársreikningur og Ársskýrsla stjórnar eru komnar hér inn á heimasíðuna. Árið 2023 voru haldin 99 námskeið og fyrirlestrar hjá Farskólanum. Kennslustundir voru 1550 og nemendastundir voru 13700.
Farskólinn býður háskóla- og framhaldsskólanemendur í fjarnámi velkomna til að taka próf í Farskólanum. Nóg að gera í yfirsetu þessa dagana.
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra óskar öllum gleðilegra páska.
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt og lifandi starf verkefnastjóra. Starfsstöð Farskólans er á Sauðárkróki.
Sjálfsmatsskýrsla vegna ársins 2023 er komin á heimasíðuna. Niðurstöður eru almennt jákvæðar.
Í boði eru íslenska 1 - 3 á helstu þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra; Hvammstanga, Blönduósi og á Sauðárkróki. Courses in Icelandic 1 - 3 in Hvammstangi, Blönduós and Sauðárkrókur.