Íslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu

Farskólinn er aðili að Símennt - samtökum fræðslu og símenntunarmiðstöðva á Íslandi. Formaður Símenntar kynnti fyrir ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir Símenntar um tækifæri og leiðir til að efla íslenskukennslu fyrir útlendinga. Opnið fréttina.

Halda áfram að lesaÍslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu
Read more about the article Raunfærnimati fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga lokið í Skagafirði
Á myndinni eru frá vinstri í neðri röð: Ásdís Garðarsdóttir, Friðrik Þór Jónsson, Óðinn Már Kristjánsson. Í efri röð: Bryndís Þráinsdóttir, Díana Hreinsdóttir, Steinunn Valdís Jónsdóttir og Monika Sóley Borgarsdóttir. Á myndina vantar Ólaf Torfason.

Raunfærnimati fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga lokið í Skagafirði

Þann 19. desember lauk frábæru raunfærnimatsverkefni hjá Farskólanum. Sjö starfsmenn sundlauga og íþróttahúsa í Skagafirði luku raunfærnimati á móti námskránum ,,Sundlaugarvörður" og ,,starfsmaður í íþróttahúsi". Námskrárnar eru hvor um sig 200 klst að lengd og ígildi 10 framhaldsskólaeininga.

Halda áfram að lesaRaunfærnimati fyrir starfsfólk íþróttahúsa og sundlauga lokið í Skagafirði

Allt komið

Ekkert meira efni til