Raunfærnimat í almennri starfshæfni fer fram í nóvember hjá Farskólanum. Fimmtán pláss eru í boði í þessari lotu.

Raunfærnimat í almennri starfshæfni er í boði hjá Farskólanum í nóvember. Fimmtán pláss eru laus. Raunfærnimat kostar ekkert, annað en smá vinnu í formi sjálfsskoðunar. Sjá nánar í frétt.

Halda áfram að lesaRaunfærnimat í almennri starfshæfni fer fram í nóvember hjá Farskólanum. Fimmtán pláss eru í boði í þessari lotu.

Undirbúningur fyrir haustönn kominn á fulla ferð

Eftir gott sumarfrí eru starfsmenn mættir til vinnu í Farskólann. Undirbúningur haustsins stendur nú yfir. Framundan eru ýmis námskeið tengd stéttarfélögunum, HSN og sveitarfélaginu Skagafirði ásamt því að fjögur íslenskunámskeið hefjast í september. Skráningar standa yfir í vottuðu námsleiðina Grunnmennt, þar sem kenndar verða námsgreinarnar íslenska, stærðfræði, enska og danska.…

Halda áfram að lesaUndirbúningur fyrir haustönn kominn á fulla ferð

Sumarfrí í Farskólanum

Nú eru starfsmenn Farskólans komnir í langþráð sumarfrí. Öllum er velkomið að senda tölvupóst á farskolinn@farskolinn.is ef fólk á erindi. Farskólinn opnar aftur mánudaginn 9. ágúst. Starfsmenn óska þess að sumarið verði ánægjulegt hjá öllum íbúum á Norðurlandi vestra. Njótum sumarsins. Klukkan minnir á hversu dýrmætir tíminn er.

Halda áfram að lesaSumarfrí í Farskólanum

Allt komið

Ekkert meira efni til