Jóla- og nýárskveðja frá Farskólanum
Bestu jóla- og nýárskveðjur frá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Hittumst heil á nýju ári ... nýju námskeiðsári.
Bestu jóla- og nýárskveðjur frá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Hittumst heil á nýju ári ... nýju námskeiðsári.
Frá árinu 2002 hefur Farskólinn ásamt sveitarfélögum á Norðurlandi vestra veitt háskólum á Íslandi þjónustu í formi aðstöðu fyrir fjarnemendur til náms og prófatöku. Frá þeim tíma hafa verið starfrækt námsver og námsstofur á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra.
1.desember - 13:00-18:00.
Pétur Erlingsson, sem fæddur er í Vestmannaeyjum, hætti í skóla 15 ára gamall og fór á sjóinn. Hann fór aftur i skóla haustið 2021 og er enn í námi. Það er aldrei of seint að byrja að læra. Sjá nánar:
Starfsfólk Farskólans er í námsverunum á Norðurlandi vestra vikuna 13. - 17. nóvember. Það eru allir velkomnir í afmæliskaffi og spjall.