Grunnmennt 1 – almennar bóklegar greinar
Nám í kjarnagreinum; ensku, dönsku, íslensku og stærðfræði. Skólaárið 2023 - 24.
Stjórnarfundur í Farskólanum – námskeið í matarhandverki ganga vel – afmælisár framundan.
Stjórnarfundur í Farskólanum. Námskeið í matarhandverki ganga vel. Skráningar standa yfir í íslensku fyrir fólk ef erlendu bergi brotið og önnur námskeið eins og fyrir Fjölmennt.
Tölvulæsi á snjalltæki fyrir 60+
Fyrstu námskeiðin fyrir þá sem eru orðnir sextugir í tölvulæsi á snjalltæki eru hafin á Blönduósi og Hvammstanga og ganga vel.
Náms- og starfsráðgjafi óskast til Farskólans.
Farskólinn leitar að náms- og starfsráðgjafa til að sinna skemmtilegum en krefjandi verkefnum í fullorðins- og framhaldsfræðslu á Norðurlandi vestra.
Íslenskunámskeiðum vorannar lokið hjá Farskólanum
Haustið 2021 sótti Farskólinn um styrk til Rannís, til að kenna sex íslenskunámskeið árið 2022. Á vorönn var gerður samningur um fjármögnun námskeiða milli Rannís, fyrir hönd félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Farskólans. Í samningi er gert ráð fyrir sex námskeiðum með 60 þátttakendum árið 2022.
Stefnumót við ráðgjafa – Náms- og starfsráðgjöf fyrir starfsfólk HSN á Blönduósi og Sauðárkróki og HVE á Hvammstanga
Áhersla verður lögð á að bjóða náms- og starfsráðgjöf til þeirra sem eru meðlimir í stéttarfélögunum Öldunni á Blönduósi og Samstöðu á Sauðárkróki.
Námskeið í tæknilæsi fyrir þá sem eru eldri en 60 ára
Að undangengnu útboði félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins hefur Farskólinn gert samning um að skipuleggja og kenna sjö námskeið í tölvulæsi fyrir þá sem eru eldri en 60 ára á öllu Norðurlandi vestra. Námskeiðin verða auglýst þegar nær dregur.
Jóga og hugleiðsla – Fjölmennt, fullorðinsfræðsla fatlaðra
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra einföld grundvallaratriði í jóga og hugleiðslu. Skráning í síma 455 6010.
Bakstur – brauð og kökur – Fjölmennt, fullorðinsfræðsla fatlaðra
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja að læra að baka brauð og kökur. Skráning í síma 455 - 6010.