Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur gert samning við Farskólann um fjárframlag á grundvelli fjárlaga til reksturs miðstöðvarinnar. Samninginn má sjá hér og gildir hann út árið 2023.