Farskólinn leitar að öflugum verkefnastjóra sem getur hafið störf sem fyrst

Farskólinn leitar að nýjum verkefnastjóra

Farskólinn leitar að verkefnastjóra. Verkefni sem bíða hans eru margvísleg, allt frá því að greina þarfir fyrir fræðslu og halda utan um fræðsluverkefni af ýmsum toga til þessa að aðstoða háskólafólk sem stundar háskólanám í fjarnámi. Fleiri verkefni mætti nefna eins og umsjón með námsveri, yfirsetu í prófum, veita einstaklingum ráð varðandi nám, raunfærnimat og fl.

Starf verkefnastjóra er skemmtilegt og krefjandi. 

Við hvetjum alla til að kynna sér málið. Umsóknir skal senda til Mögnum. Sjá auglýsingu.