EQM gæðavottun í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf

Farskólinn styðst við evrópska gæðakerfið EQM en EQM er gæðavottun sem styður við gæði fræðsluaðila og starfsemi hans í evrópsku samhengi.  Í desember síðastliðinn var Farskólinn tekinn út af matsaðila og nú er gæðavottunin í höfn. 

Farskólinn uppfyllir viðmið EQM+ um gæði í fræðslustarfi, raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf.

Fundurinn var haldinn í Ráðherrabústaðnum við Suðurgötu í Reykjavík.

 

     S