Margt skemmtilegt framundan í námskeiðshaldi hjá Farskólanum

Hjá Farskólanum er fjöldi skemmtilegra námskeiða framundan, bæði á vegum stéttarfélaga og tengd matarhandverki. Í mars ætlum við að fara af stað með ákaflega spennandi Kvikmynda og ljósmyndasmiðju sem kennd verður í fjórum helgarlotum. Öll þessi námskeið eru öllum opin og laus sæti á þau flest.

Lang flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á öllum þessum námskeiðum og við minnum á að stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn á þeim námskeiðum sem eru á neðri myndinni hér til hliðar. 

Stéttarfélaganámskeið

 

     S