Mánudaginn 4. október hefst námsleiðin Grunnmennt 1 hjá Farskólanum. Námsgreinar eru: Íslenska, danska, stærðfræði og íslenska. Tveir áfangar í hverri námsgrein nema dönskunni.
Samstarfsaðili í Grunnmennt 1 er Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra og er kennt eftir námskeiðslýsingum FNV.
Það er enn hægt að skrá sig í allt námið eða einstaka áfanga innan þess. Sjá nánari lýsingar hér.
Verkefnastjóri er Jóhann Ingólfsson. . Síminn hjá honum er: 455 – 6011.