Jólakveðja frá Farskólanum.

Farskólinn óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs ár. Við þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Hittums heil á nýju ári … nýju námskeiðsári.

 

Frá Norðurlandi vestra. Ljósmynd: Bryndís Þráinsdóttir.