HSN -Trans

Almenn fræðsla frá Samtökin78. Fræðslan miðar að  því að efla skilning, útrýma fordómum og bæta þjónustu við trans einstaklinga. Hentar öllu heilbrigðisstarfsfólki sem vill auka þekkingu sína og hæfni í að mæta þörfum fjölbreytts hóps skjólstæðinga.  

Hinsegin fræðsla Samtakanna ‘78 veitir undirstöðu skilning á hinseginleikanum. Farið er yfir kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu ásamt helstu hugtökum og orðnotkun tengdri hinseginleikanum. Rætt er um mikilvægi styðjandi umhverfis og þjónustu fyrir alla og hvernig megi stuðla að því og mæta fólki sem best.  

 

Fræðari er Kirstmundur Pétursson, fyrrum varaformaður Samtakanna ’78, BA í félagsráðgjöf og reyndur fræðari.” 

 

Dag og tímasetning: 20. Nóvember kl. 10:00-12:00