-Fullorðinsfræðsla fyrir fatlað fólk
Á þessu námskeiði munum við kanna grunnatriði snjallsíma gervigreindar, hvernig hún virkar og nýtist í daglegu lífi. Námskeiðið hentar öllum óháð fyrri þekkingu á efninu.
Dag og tímasetning: Einkatímar eftir samkomulagi
Kennarar: Starfsfólk Farskólans
