Keramiknámskeið

Skapandi keramíknámskeið: Búðu til þinn eigin bolla! 

Viltu prófa eitthvað nýtt og skapa eitthvað fallegt frá grunni? Á þessu námskeiði fáum við leir á hendurnar og hönnum einstaka bolla. 

  • Hvað lærir þú? Þú lærir helstu aðferðir við mótun svo þú getir búið til bolla sem hentar þínum stíl. 
  • Glerjun og frágangur: Þú velur litinn sem þú vilt hafa á bollanum þínum, en leiðbeinandi sér um að glerja hann og brenna fyrir þig. 
  • Afhending: Bollinn verður tilbúinn til notkunar u.þ.b. 4 vikum eftir námskeiðið. 

Hagnýtar upplýsingar: 

  • Gott er að mæta í fötum sem mega verða skítug. 
  • Hámarksfjöldi þátttakenda á námskeiðinu er 5 
     

Leiðbeinandi: Tine Kristine Andersen

 

Hvar og hvenær: 11. febrúar klukkan 17:oo-20:00

Verð: 34.900kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi