Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Hvernig getum við með einföldum heilsuvenjum aukið gleði, minnkað streitu og kvíða og styrkt okkur andlega og líkamlega?
Ragga fer yfir:
- Svefn, hreyfingu og styrk
- Mataræði og bætiefni
- Göngur og hugarfar
- Lífeðlisleg og sálfræðileg áhrif þessara venja
Þetta er fyrirlestur sem gefur innsýn í hvernig þú getur dúndrað upp gleði og jákvæðni í daglegu lífi!
Leiðbeinandi: Ragnhildur Þórðardóttir
Vefnámskeið
Hvar og hvenær
Vefnámskeið
