Námsferð kennara og starfsfólks til Danmerkur
Í liðinni viku fór hópur kennara á vegum Farskólans til Kaupmannahafnar að kynna sér skóla, nám og tungumálakennslu þar í borg. Verkefnið var styrkt af Erasmus+ Við skoðuðum skóla sem heitir Grø akademi í Hvalsø. Þar er aðaláherslan á listkennslu fyrir fatlað fólk ásamt því að reka frábæran veitingastað og…
