Áfengis og vímuefnavandi

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Stuttur fyrirlestur

þar sem fjallað er um áfengis og vímuefnavanda og þjónustu SÁÁ. 

 Fjarnámskeið

Dag og tímasetning: 12 febrúar klukkan 14:00-15:00

Kennari: Kristbjörg Halla Lleshi Magnúsdóttir fagstjóri hjá SÁÁ