Lærðu grunnhugtök og daglega notkun Microsoft 365 Copilot í helstu forritum sem þú notar í vinnunni. Námskeiðið er hannað fyrir byrjendur sem vilja skilja hvernig Copilot getur sparað tíma og aukið framleiðni.
Helstu áherslur:
- Copilot Chat:
- Nýta sér gervigreindina í vinni
- Munurinn á Work og Web
- Copilot í Outlook:
- Búa til og svara tölvupóstum með tillögum frá Copilot
- Samantekt á löngum póstþráðum
Skipulag dagbókar og fundarboða
- Copilot í Teams:
- Samantekt funda og spjalla
- Búa til talpunkta og aðgerðalista
- Nota Copilot til að undirbúa fundi
- Copilot í Word:
- Búa til drög að skjölum
- Endurskrifa texta og bæta stíl
- Draga saman efni úr gögnum
- Copilot í PowerPoint:
- Búa til glærur út frá texta eða hugmyndum
- Breyta útliti og stíl glærusýninga
- Samantekt fyrir kynningar
Markmið:
Að þátttakendur geti nýtt Copilot í daglegum verkefnum til að spara tíma og bæta gæði vinnunnar.
Leiðbeinandi: Hermann Jónsson
Hvar og hvenær: 4. mars klukkan 17:00-20:00
vefnámskeið
Verð: 17.900 kr*
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi
