Fjölmenningarfærni

Fjölmenningarfærni er færni sem er sífellt meira metin á vinnumarkaði, sérstaklega í alþjóðlegu eða fjölbreyttu umhverfi. Samfélagið okkar verður sífellt fjölbreyttara, og það er mikilvægt að við séum í stakk búin til að mæta þörfum allra íbúa, óháð menningarbakgrunni þeirra. 

Leiðbeinandi: Jovana Pavlovic

Vefnámskeið

Hvar og hvenær: 18. febrúar klukkan 13:00-16:00

Verð: 19.900 kr

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi