Grænmetisrækt

-Fullorðinsfræðsla fyrir fatlað fólk

Þetta námskeið er í tveimur hlutum.

Að vori hittumst við og lærum grunn í grænmetisrækt. Sáum grænmeti og fræðumst. 

Seinni hluti námskeiðsins fer fram síðsumars þar sem við uppskerum okkar eigið grænmeti.

Dag og tímasetning:

Fyrsti hluti er laugardaginn 9 maí

Verð:

Námskeiðið verður haldið að Egg í Hegranesi

Kennari er Embla Dóra Björnsdóttir