HSN – Að kveikja á eigin krafti – Að mæta streitu og kvíða með uppbyggjandi leiðum – Vefnámskeið

Námskeiðið byggir á grunni lífsþjálfunar með það að markmiði að þátttakendur öðlist fleiri hagnýt verkfæri til að bregðast við streituvaldandi aðstæðum og kvíðavaldandi hugsunum. 

Ávinningur: 

  • Að auka skilning á eðli streitu og kvíða 
  • Að auka meðvitund um streitu- og kvíðavaldandi hugsanir 
  • Að kynnast valdeflandi leiðum til að virkja innri styrk og draga úr streitu og kvíða 
  • Að byggja upp seiglu og ró með hugsanastjórnun 

Leiðbeinandi: Huld Aðalbjarnardóttir, lífsþjálfi 

Hvar og hvenær: Mánudaginn 27. október frá kl 17:00-19:00