HSN -Chat GPT í daglegum skrifstofustörfum

Hvernig getur þú hagnýtt Chat GPT í daglegum skrifstofustörfum? Farið verður yfir ýmsi atriði um hvernig er hægt að nota þessa tækni í daglegum skrifstofustörfum. Námskeiðið verður haldið á Teams og kennt í tvö skipti.

Kennarar:

Sverrir Freyr Jónsson, sérfræðingur í upplýsingatækni og

Árni Kár Torfason, forstöðumaður upplýsingatæknimála

Hvar og hvenær:

Á Teams

10. febrúar klukkan 15:00-16:00 og

10. mars klukkan 15:00-16:00