HSN – Forræktun mat- og kryddajurta – vefnámskeið

Á fjarnámskeiðinu er farið yfir sáningu og forræktun krydd- og matjurta. Upplýsingar um

fjölda tegunda, sáningatíma og fjölgun með græðlingum. Greint er frá ræktunaraðferðum og áburðargjöf í forræktuninni. Námskeiðið prýðir fjöldi mynda og myndböndum úr ræktun

leiðbeinandans.

Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur

Hvar og hvenær: 19.mars 17:00-18:30

Lengd: 90. mín.