Glútenóþol og glútenofnæmi er tvennt ólíkt; einstaklingar sem eru með glútenofnæmi mega hvorki né geta borðað matvöru sem inniheldur glúten eða snefil af glúteni því að það getur verið þeim lífshættulegt – og þar liggur hinn stóri munur. Farið verður yfir þessa þætti auk þess sem farið verður yfir annarskonar óþol og ofnæmi, s.s. egg og mjólk. Bakað verður brauð, kökur og pizza úr glútenlausu hveiti
Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, kennari og matreiðslumeistari
Hvar og hvenær:
26. mars Blönduós/Skagaströnd 17:00-20:00
25. mars Sauðárkrókur 17:00-20:00