Áhersla á heilaheilsu verður sífellt meiri og sýna rannsóknir að lífsstílstengdir þættir sem og fjölbreytt hugarþjálfun skipta sköpum þegar viðhalda á góðri heilaheilsu út lífið. Námskeiðið er ætlað öllum þeim vilja fræðast um heilann, heilaheilsu og leiðir til að efla hugarstarf.
Leiðbeinandi: Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og eigandi Heilaheilsu
12. nóvember kl. 17:00-19:00