HSN – Iðunn – Meðferð og ferlar – vefnámskeið

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Á þessu örnámskeiði er fjallað um hvernig hjúkrunarfræðingar geta stillt upp Iðunnarferlum í einingunni Meðferð þannig að almennir notendur geta notað smáforritið Iðunn. Í framhaldi af því verður farið í notkun á smáforritinu Iðunn. Í lok námskeiðs er opið fyrir fyrirspurnir   

Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Helix 

Markhópur: Námskeiðið er fyrir hjúkrunarfræðinga og annað heilbrigðisstarfsfólk sem notar smáforritið Iðunn

Leiðbeinandi:Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, þjónustusérfræðingur hjá Helix. 

Hvar og hvenær:  9.apríl frá kl. 12:00-12:45