Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Á þessu örnámskeiði verður kynning á nýrri útgáfu af textasýn. Einnig verða teknar fyrir algengustu spurningar sem þjónustudeild Helix fær um textasýnina. Í lok námskeiðs er opið fyrir fyrirpurnir.
Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Helix
Markhópur: Námskeiðið ætti að gangast öllum þeim sem vinna eitthvað með Textasýn í Sögu
Leiðbeinandi:Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, þjónustusérfræðingru hjá Helix.
Hvar og hvenær: 7.maí frá kl. 12:00-12:45